Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál
Starfsvottorð
Starfsvottorð er staðfesting núverandi eða fyrrverandi vinnuveitanda á starfsferli starfsfólks.
Starfsfólk sem hefur einungis starfað hjá einni stofnun ríkisins getur nálgast starfsvottorð hjá henni.
Þau sem hafa unnið hjá fleiri en einni stofnun ríkisins þurfa að óska eftir starfsvottorði frá Fjársýslunni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.