Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál

Mannauðsviðmið

Til að stofnanasamningur sé virkur og endurspegli þarfir stofnunar þurfa ýmsir þættir mannauðsstjórnunar að vera til staðar og notaðir á virkan máta í daglegri stjórnun stofnunar.

Heildstæð mannauðsstjórnun og lágmarksviðmið

Í samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 12. nóvember 2010 kemur í stuttu máli fram að leggja skuli áherslu á markvissari innleiðingu á aðferðum mannauðsstjórnunar hjá stofnunum. Sérstök áhersla er lögð á að stofnanir tileinki sér heildstæða mannauðsstjórnun og uppfylli lágmarkskröfur um

  • heildstæða mannauðsstefnu,

  • gæði ráðninga og starfsloka,

  • virka notkun starfslýsinga,

  • árleg starfsmannasamtöl og

  • árangursríka starfsþróun starfsmanna.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.