Fara beint í efnið

Stafrænt Ísland

Markmið ríkisstjórnarinnar er að stafræn samskipti verði megin samskiptaleið fólks og fyrirtækja við hið opinbera. Þannig má einfalda líf þeirra sem búa og starfa á Íslandi. Stafrænt Ísland, sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið, vinnur að þessum markmiðum þvert á ráðuneyti og stofnanir.

Tímalína verkefna

Á tímalínunni má sjá nokkur af núverandi verkefnum og skyggnast inn í framtíðina.

ágúst

2019

Tæknistefna Ísland.is

september

2019

Undirbúningur útboðs og Agile hugmyndafræði

mars

2020

Niðurstöður útboðs

júní

2020

Ferðagjöf

júlí

2020

Stafrænt ökuskírteini
Stuðningslán
Sakavottorð rafræn

september

2020

Loftbrú – niðurgreiðsla flugfargjalda
Viskuausan – opinberar vefþjónustur
Ísland.is BETA – nýr og endurbættur vefur opnaður
Tengjum ríkið – opin ráðstefna

október

2020

Hönnunarkerfi

nóvember

2020

Ísland.is – mínar síður
Umsókn um styrk til íþrótta- og frístundastarfs barna
Stafrænt vinnuvéla- og ADR-skírteini
Kynningar- og fræðslustyrkir félagasamtaka
Búsforræðisvottorð

desember

2020

Innskráningar- og umboðskerfi

janúar

2021

Umsóknakerfi á Ísland.is
Rafrænar aflýsingar

febrúar

2021

Umsókn um starfsnám í lögreglufræðum
Skilavottorð ökutækja
Nýtt innskráningarkerfi

mars

2021

Nýtt umboðskerfi

apríl

2021

Umsókn fyrir stofnanir sem að kjósa að gerast skjala­veitendur í pósthólfinu
Tengingar stofnana við Strauminn (X-Road)
Leyfisbréf kennara birt á Ísland.is

maí

2021

Sýslumenn.is á Ísland.is
Vefþula á Ísland.is
Stafrænt Ísland – nýtt vefsvæði
Rekstrarleyfi stafræn
Stafrænt Ísland – uppfærður vefur

júní

2021

Ísland undirritar NIIS aðild
Mínar síður – BETA
Umsókn um sjúkratryggingu
Fullnaðarskírteini – umsókn
Ísland.is app – BETA
Útboð – Stafrænt Ísland
Rafrænar undirritanir – útboð
Mannanafnaskrá, nýr grunnur
Umsókn um almennt fiskveiðileyfi
Móttaka kvartana til Persónuverndar
Undirskrifta- og meðmælendalistar rafrænir
Endurfjármögnun – rafrænar þinglýsingar
Stafrænn samningur um lögheimili barns
Fæðingarorlofssjóður – umsókn
Bráðabirgðaökuskírteini – umsókn

júlí

2021

/Entry
Vefur Sjúkratrygginga Íslands á Ísland.is
Vefþula á Ísland.is

ágúst

2021

Tengjum ríkið 2021
Heimagisting

september

2021

Breytt lögheimili barns
Umsókn um styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

október

2021

Útboð vegna spjallmennis
Rafræn veðskuldabréf
Sanngirnisbætur
Móttaka teyma í kjölfar útboðs
Umsóknir til löggildingar fasteigna- og skipasala orðnar rafrænar
Þjónustuvefur sýslumanna
Staðesting á akstursmati stafrænt
Stafræn umsókn um fullnaðarskírteini

nóvember

2021

Þjónustuvefur Ísland.is
Reglugerðasafn á Ísland.is
Ísland í 7. sæti
Rafrænar þinglýsingar: Kröfuhafaskipti
Tilkynning um slys hjá Sjúkratryggingum
Rafrænar greiðsluáætlanir

desember

2021

Kvartanir til Persónuverndar

2021

desember

Kvartanir til Persónuverndar

Hlutverk Stafræns Ísland

Stafrænt Ísland vinnur að margvíslegum verkefnum sem öll stuðla að því að gera opinbera þjónustu skilvirkari og notendavænni. Við leggjum áherslu á faglega nálgun í allri okkar vinnu.

Vertu með

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.

Skrá mig á póstlista
LE - Jobs - S1

Samstarf við Stafrænt Ísland

Umsókn um samstarf við Stafrænt Ísland er farvegur fyrir stofnanir og ráðuneyti sem óska eftir aðkomu sérfræðinga Stafræns Íslands að stafrænum verkefnum sem styðja við áherslur okkar um stafræn samskipti, sjálfsafgreiðslu og stafræna innviði.

Sækja um samstarf

Samstarfsaðilar

Í kjölfar útboðs var samið við eftirfarandi fyrirtæki um teymisvinnu í Agile hugmyndafræðinni með gott flæði og gæði vinnu að leiðarljósi.