Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál

Kaflaskipting stofnanasamnings

Þegar form stofnanasamnings er valið er mikilvægt að hafa í huga að stofnanir eru margar og mismunandi og með ólíkar þarfir. Hægt er að móta stofnanasamning með ólíkum hætti, t.d. með tilliti til þess hversu ítarlegur hann er og þar með hversu marga kafla hann inniheldur. Hér að neðan er sett fram dæmi um kaflaskiptingu stofnanasamnings. Alls ekki er víst að það henti í öllum tilfellum að brjóta ákvæði samningsins upp í svo marga kafla.

Dæmi um kaflaskiptingu stofnanasamnings:



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.