Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál
Um launastefnu
Launastefnur stofnana geta kveðið á um að launaákvarðanir skuli vera gagnsæjar og málefnalegar og taki mið af þeim kröfum sem störf gera til starfsfólks með tilliti til ábyrgðar, álags og sérhæfni sem og að laun taki mið af hæfni og frammistöðu og hvetji starfsfólk til að veita sem besta þjónustu. Stefnumótun á sviði launamála felur einnig í sér ákvarðanir um samsetningu launa, t.d. hvort byggt er á föstum launum eða notast að hluta til við breytileg laun.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.