Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál

Álagsgreiðslur

Í kjarasamningum er að finna margs konar ákvæði um álagsgreiðslur:

  • Starfsfólk í vaktavinnu fær greitt vaktaálag sem er mismunandi eftir því hvenær er unnið.

  • Bakvaktarálag fer sömuleiðis eftir því hvenær bakvaktir eru.

  • Sérstakar og sérhæfðar álagsgreiðslur sem eru mismunandi eftir samningum.

  • Álag vegna ferða erlendis sem eru að frumkvæði og á vegum stofnunar.

  • Heimild til greiðslu viðbótarlauna sem hægt er að nota vegna sérstaks álags í starfi eða annarra þátta eins og hæfni eða árangurs í starfi. 

Í stofnanasamningum eru ýmis ákvæði um álagsþrep. Þau geta verið vegna persónubundinna þátta eins og menntunar eða hæfni. Einnig þekkist eftirspurnarálag eða álag vegna tímabundinni þátta eða verkefna. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.