Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál

Embla

Embla er greiningartól sem þróað var til að auðvelda stofnunum að innleiða jafnlaunavottun. Embla er með beina tengingu í launakerfi Orra. Í Emblu er auðvelt að skilgreina viðmið til flokkunar á inntaki starfa, flokka störf eftir umræddum viðmiðum og fá einfaldar launagreiningar. Einnig er hægt að flytja öll gögn út úr Emblu í excel.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.