Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál

Föst yfirvinna og viðbótargreiðslur í stofnanasamningi

Hugsanlegt samkomulag um fasta yfirvinnu eða annars konar viðbótargreiðslur á ekki heima í stofnanasamningi.

Í stofnanasamningi má hins vegar semja um fyrirkomulag greiðslu vegna tímabundins álags eða tímabundinna verkefna.  Almennt séð ætti greiðsla vegna tímabundinna þátta ekki að vara lengur en í 6 mánuði án endurskoðunar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.