Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál

Meðaltalsverð fæðis

Þegar ekki er mötuneyti á vinnustað en matur keyptur frá öðrum aðila skulu starfsmenn greiða fyrir matinn meðaltalsverð fæðis í mötuneyti Stjórnarráðsins.

Meðaltalsverð fæðis í mötuneyti stjórnarráðsins samkvæmt gr. 3.4.3 í kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Sameykis og sambærilegum greinum í öðrum kjarasamningum er 1.056 kr. frá og með 1. september 2025.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru skrifstofa kjara- og mannauðsmála og mannauðssvið Fjársýslunnar.