Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Starfsvottorð vegna starfa hjá ríkinu

Umsókn um starfsvottorð

Starfsvottorð er staðfesting á starfsferli þínum hjá ríkinu. Allir sem hafa starfað hjá ráðuneyti og/eða ríkisstofnun geta beðið um vottorð því til staðfestingar.

Ef þig vantar starfsvottorð vegna starfa hjá Landspítala og/eða forverum hans beindu þá erindinu á launabokhald@landspitali.is.

Á starfsvottorðinu kemur fram:

  • nafn stofnunar

  • starfsheiti

  • starfstímabil

  • starfshlutfall

  • stéttarfélag

Afhending

Vottorðið berst í pósthólf á Ísland.is innan tveggja vikna frá umsókn.

Kostnaður

Vottorðið kostar ekkert.

Umsókn um starfsvottorð

Þjónustuaðili

Fjár­sýslan

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500