Opinber innkaup
Þjónusta varðandi innkaup opinberra aðila, miðlæga samninga og sölu einkaaðila á vöru og þjónustu til hins opinbera.
Ríkisreikningur
Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.
Mannauðstorg
Á Mannauðstorgi ríkisins er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um mannauðs- og launamál hjá ríkinu.
Opnir reikningar
Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og ríkisaðila úr bókhaldi ríkisins.
Fréttir og tilkynningar
14. janúar 2025
Könnun um fræðsluþörf - Fjársýsluskólinn
Fjársýslan vill vekja athygli á könnun sem send var notendum kerfa Orra í tölvupósti 13.janúar sl. en markmiðið með henni er að kanna fræðsluþörf viðskiptavina Fjársýslunnar
Fjársýslan
13. nóvember 2024
Fjársýslan leitar fjártæknilausna
Nýtt verkefni í opinberri nýsköpun á vegum Fjársýslunnar og Fjártækniklasans er í burðarliðnum.
Fjársýslan