Fjársýsla ríkisins (Fjársýslan) er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir ríkisaðilum fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á sviði fjármála, innkaupa og mannauðsmála. Fjársýslan leggur áherslu á að skapa virði fyrir viðskiptavini og greiða leið fyrir bætta þjónustu ríkisins.

Opinber innkaup
Þjónusta varðandi innkaup opinberra aðila, miðlæga samninga og sölu einkaaðila á vöru og þjónustu til hins opinbera.
Ríkisreikningur
Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.

Mannauðstorg
Á Mannauðstorgi ríkisins er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um mannauðs- og launamál hjá ríkinu.

Opnir reikningar
Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og ríkisaðila úr bókhaldi ríkisins.

Fréttir og tilkynningar
23. janúar 2026
Lokun bókhalds vegna ársins 2025
Samkvæmt lokunaráætlun verður lokun keyrð á GL þann 31. janúar 2026 á öll ...
21. janúar 2026
Nordic GovTech Alliance valið Ignite Heroes ársins 2025
Nordic GovTech Alliance (NGA) — sem Fjársýslan er stofnaðili af — hefur verið ...
21. janúar 2026
Útboð á skeytamiðlun yfir PEPPOL viðskiptanetið
Fjársýslan undirbýr útboð á skeytamiðlun yfir PEPPOL viðskiptanetið fyrir ...
