
Opinber innkaup
Þjónusta varðandi innkaup opinberra aðila, miðlæga samninga og sölu einkaaðila á vöru og þjónustu til hins opinbera.
Ríkisreikningur
Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.

Mannauðstorg
Á Mannauðstorgi ríkisins er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um mannauðs- og launamál hjá ríkinu.

Opnir reikningar
Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og ríkisaðila úr bókhaldi ríkisins.

Fréttir og tilkynningar
20. júní 2025
Nýr rammasamningur um bílaleigubíla
Fjársýslan hefur nú auglýst eftir tilboðum í nýjan rammasamning um bílaleigubíla
Fjársýslan
13. júní 2025
Ný greiðslugátt
Um þessar mundir er Fjársýslan, í samstarfi við Stafrænt Ísland og hugbúnaðarfyrirtækin Aranja og Advania, að ljúka þróun og innleiðingu nýrrar greiðslugáttar fyrir Ísland.is.
Fjársýslan