Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
13. nóvember 2024
Nýtt verkefni í opinberri nýsköpun á vegum Fjársýslunnar og Fjártækniklasans er í burðarliðnum.
11. nóvember 2024
Sem fyrr er fjölmargt spennandi á dagskrá og lögð áhersla á að kynna helstu nýjungar og það sem á best erindi við gesti hverju sinni.
28. október 2024
Fjársýsludagurinn verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica þann 14. nóvember 2024
23. október 2024
Í samráði við núverandi samningsaðila hefur verið tekin ákvörðun um að framlengja gildandi samning um 4 mánuði
Opinbert nýsköpunarverkefni á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Heimaspítali fyrir aldraða, hlýtur brautargengi heilbrigðisráðherra með stuðningi umbóta- og þróunarsviðs Fjársýslunnar.
15. október 2024
1. október 2024
Undirbúningur að nýjum rammasamningi um úrgangsþjónustu stendur nú yfir sem mun taka gildi í febrúar 2025. Áhugasamir aðilar geta skráð sig á umræðufund til að koma sjónarmiðum á framfæri við verkefnastjóra útboðsins.
10. september 2024
Opnað hefur verið fyrir skráningar á fjölbreytt námskeið í gerð rekstraráætlana og innkaupum fyrir ríkisaðila á vef Starfsmenntar
2. ágúst 2024
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup nr. 120/2016 þar sem verkefni og starfsfólk Ríkiskaupa flytjast til Fjársýslu ríkisins og Ríkiskaup formlega lögð niður.