Fara beint í efnið
Fjársýslan (Innkaup) Forsíða
Fjársýslan (Innkaup) Forsíða

Fjársýslan (Innkaup)

Samningar Fjársýslunnar

Með samningum Fjársýslunnar er samið um kaup á vörum eða þjónustu fyrir hönd margra aðila í einu. Þannig er samið um bestu kjörin í krafti fjölda kaupenda.

Ramma­samn­ingar

Gagn­virkt innkaupa­kerfi

Rammasamningar

Einföld og hagkvæm innkaupaleið fyrir opinbera aðila. Samtakamáttur margra opinberra fyrirtækja og stofnana eykur kaupmátt og kjörin verða eins og þau gerast best.

Gagnvirkt innkaupakerfi

Gagnvirkt innkaupakerfi er nútímaleg og sveigjanleg leið í opinberum innkaupum. Fyrst eru hæfir seljendur valdir inn í kerfið og í framhaldinu eru verk eða vörur boðin út.

Fjársýslan (Innkaup)

Hafðu samband

Sími: 545-7500

Netfang: postur@fjarsyslan.is

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6, (Fjársýslan), 1. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 540269-7509