Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. ágúst 2024
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup nr. 120/2016 þar sem verkefni og starfsfólk Ríkiskaupa flytjast til Fjársýslu ríkisins og Ríkiskaup formlega lögð niður.
21. maí 2024
Þann 15. maí var árlegi Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á Hilton Nordica fyrir fullum sal áhugafólks um opinbera nýsköpun.
8. maí 2024
Nýsköpunarverðlaun hins opinbera eru veitt í aðdraganda Nýsköpunardags hins opinbera sem fer fram 15. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica.
15. mars 2024
Ríkiskaup, fyrir hönd rammasamningsaðila, tilkynna undirbúning að nýjum rammasamningi fyrir þjónustu iðnmeistara í tengslum við viðhald, viðbætur og endurnýjun á fasteignum.
14. mars 2024
Skráning er hafin! Sjáumst á Hilton Reykjavík Nordica þann 15. maí.
13. október 2023
Rammasamningur um rafrænar undirskriftir tók gildi 11.08.2021 og gildir í tvö ár með heimild til framlengingar tvisvar sinnum til eins árs í senn.
15. september 2023
Markmið Innkaupaskólans er að stuðla að framþróun opinberra innkaupa sem faggrein og stuðla á sama tíma að sameiginlegum skilningi innan sviðsins hjá kaupendum og bjóðendum sem gerir aðilum kleift að vinna betur saman að settu marki með hliðsjón af stefnu stjórnvalda um hagkvæm og sjálfbær innkaup.