Fjársýsla ríkisins annast innkaup, útboð, rammasamninga og eignasölu fyrir stofnanir og fyrirtæki sem rekin eru af ríkissjóði.
Fréttir og tilkynningar
2. ágúst 2024
Fjársýsla ríkisins tekur við verkefnum Ríkiskaupa
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup nr. 120/2016 þar sem verkefni og starfsfólk Ríkiskaupa flytjast til Fjársýslu ríkisins og Ríkiskaup formlega lögð niður.
Ríkiskaup
Fjársýslan
21. maí 2024
Umbreyting opinberrar þjónustu með gervigreind rædd á NHO24
Þann 15. maí var árlegi Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á Hilton Nordica fyrir fullum sal áhugafólks um opinbera nýsköpun.
Ríkiskaup