Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fyrirhuguð útboð á miðlægum samningum

Innkaupasvið Fjársýslunnar sér um gerð miðlægra samninga.

Ýtarleg greiningarvinna og samtal við bæði kaupendur og markaðinn skilar sér í hagstæðum samningum fyrir báða aðila þar sem samið er um hagstæð kjör og gæði.

Samningur

Heiti

Staða

Áætlað útboð

RK 11.11

Raftæki

Kæruferli

RK 09.03

Hreinlætisvörur

Kæruferli

RK 05.01

Bílaleigubílar

Birtingu

Júní 2025

RK 18.02

Ökutækjatryggingar

Vinnslu

Júní 2025

RK 05.06

Olía og eldsneyti fyrir skip og flugvélar

Undirbúningi

Nóv 2025

RK 03.07

Microsoft leyfi

Vinnslu

Ekki ákveðið

RK 19.02

Rafrænar undirritanir

Vinnslu

Ekki ákveðið

RK 16.05

Úrgangsþjónusta

Vinnslu

Ágúst 2025

RK 05.05

Olía og eldsneyti fyrir ökutæki

Undirbúningi

Október 2025

*Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar

Fyrir áhugasama er hægt að skrá sig á póstlista eftir samningum, svo Innkaupasvið geti haft samband við áhugasama seljendur og kaupendur.

Almennar fyrirspurnir má senda á fjarsyslan@fjarsyslan.is

Þjónustuaðili

Fjár­sýslan

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500