Fyrirhuguð útboð á miðlægum samningum
Innkaupasvið Fjársýslunnar sér um gerð miðlægra samninga.
Ýtarleg greiningarvinna og samtal við bæði kaupendur og markaðinn skilar sér í hagstæðum samningum fyrir báða aðila þar sem samið er um hagstæð kjör og gæði.
Samningur | Heiti | Staða (í:) | Áætlað útboð |
|---|---|---|---|
RK 11.11 | Raftæki | Lokið | |
RK 09.03 | Hreinlætisvörur | Lokið | |
RK 05.01 | Bílaleigubílar | Lokið | |
RK 05.06 | Olía og eldsneyti fyrir skip og flugvélar | Undirbúningi | Ekki ákveðið |
RK 03.07 | Microsoft leyfi | Vinnslu | Ekki ákveðið |
RK 19.02 | Rafrænar undirritanir | Hætt við útboð | |
RK 16.05 | Úrgangsþjónusta | Í auglýsingu | |
RK 05.05 | Olía og eldsneyti fyrir ökutæki | Undirbúningi | Ekki ákveðið |
RK 14.28 | Flugsæti - millilandafargjöld | Í auglýsingu | |
RK 14. 28 B | Flugsæti - innanlands | Í vinnslu | Samningur |
*Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar
Fyrir áhugasama er hægt að skrá sig á póstlista eftir samningum, svo Innkaupasvið geti haft samband við áhugasama seljendur og kaupendur.
Almennar fyrirspurnir má senda á fjarsyslan@fjarsyslan.is

Þjónustuaðili
Fjársýslan