Gjaldskrá innkaupasviðs Fjársýslunnar- Rammasamningar og örútboð
Rammasamningar og örútboð eru hagkvæm innkaupaleið
Þjónusta við innkaup
Verðkannanir, innkaupa- og tollþjónusta, ráðgjöf.
Byggir á áralangri þekkingu.
Gjaldskrá
Opinberum aðilum sem falla ekki undir A-hluta, er heimilt að gerast áskrifendur að rammasamningum Fjársýslu ríkisins.
Aðildargjald nemur 1.75% af veltu síðastliðins árs og skal rammasamningum taka mið af umfangi innkaupa á vöru og þjónustu hjá þeim opinbera aðila sem áskriftarsamningur er gerður við.
Aðildargjaldið skal jafnframt endurspegla kostnað við undirbúning og rekstur rammasamninga.
Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 101. gr. laga nr. 120/2016, um opinber innkaup, og öðlast gildi 1. ágúst 2024. Jafnframt er úr gildi felld eldri gjaldskrá Ríkiskaupa sama efnis nr. 484/2018. Öll verð í gjaldskránni eru án virðisaukaskatts.