Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Ísland.is
Eigendur, leigjendur, fasteignagjöld, húsnæðislán, landeignir og fleira.
Leiga íbúðarhúsnæðis, skráning leigusamninga, hlutverk leigusala og leigjenda.
Flutt innanlands, til Íslands eða til útlanda
Íbúðakaup, fasteignagjöld, fasteignaviðskipti, mat fasteigna og vaxtabætur
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir lán til einstaklinga.
Að leigja íbúðarhúsnæði felur bæði í sér réttindi og skyldur. Hér finnur þú upplýsingar fyrir leigjendur og leigusala ásamt upplýsingum um húsaleigusamninga og skráningu í Leiguskrá HMS. Þá er hér að finna fróðleik um húsnæðisbætur.
Góð ráð og hagnýtar upplýsingar þegar fólk flytur innanlands eða til og frá Íslandi.