Fara beint í efnið

Tímabundin yfirtaka húsnæðis

Umsókn um tímabundna yfirtöku húsnæðis

Tímabundin yfirtaka skuldabréfa í eigu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar verður einungis veitt að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Tímabundin yfirtaka er veitt til 12 mánaða og skal íbúðin seld á þeim tíma. Takist það ekki, af óviðráðanlegum ástæðum, er heimilt að framlengja tímabundna yfirtöku í allt að 12 mánuði.

Umsókn um tímabundna yfirtöku húsnæðis