Hafskipulag

Skipulag á haf- og strandsvæðum er tvíþætt, annars vegar er um að ræða stefnu um skipulag haf- og strandsvæða og hins vegar strandsvæðisskipulag þar sem mótuð er nánari stefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skipulagsstofnun
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.
Fréttir og mál í kynningu
22. desember 2025
Nýtt svæðisráð skipað um strandsvæðisskipulag fyrir Vestfirði
Félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað svæðisráð um strandsvæðisskipulag ...
Hafskipulag
13. júní 2025
Breytingar á lögum um skipulag haf- og strandsvæða
Hafskipulag
Landsskipulag
12. maí 2025
Viltu slást í hópinn? Starf sérfræðings í skipulagsgerð og stefnumótun
Landsskipulag
Hafskipulag

