Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi

Málþing um aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga
Málþingið fer fram þann 12.febrúar í Hofi á Akureyri og verður einnig í streymi.

Störf í boði
Skipulagsstofnun auglýsir laus til umsóknar stöðu sviðsstjóra stefnumótunar og miðlunar sem og stöðu sérfræðings á skipulagssviði
Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.

Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag, uppdrætti og greinargerðir ásamt stafrænum skipulagsgögnum til skoðunar og niðurhals.
Mál í kynningu
Fréttir
27. janúar 2026
Málþing í Hofi: Aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga
Málþingið fer fram þann 12.febrúar í Hofi á Akureyri og verður einnig í streymi.
27. janúar 2026
Starf sérfræðings á skipulagssviði
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa
27. janúar 2026
Starf sviðsstjóra stefnumótunar og miðlunar
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sviðsstjóra stefnumótunar og miðlunar.