Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi

Ferli við umhverfismat framkvæmda
Út eru komin gröf til leiðbeiningar um ferli við matsskylduákvarðanir og umhverfismat framkvæmda.

Nýir gátlistar
Komnir eru út gátlistar sem ætlaðir eru til að styðja sveitarfélög og ráðgjafa við yfirferð skipulagstillagna áður en þær eru teknar fyrir
Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.

Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag, uppdrætti og greinargerðir ásamt stafrænum skipulagsgögnum til skoðunar og niðurhals.
Mál í kynningu
Fréttir
7. janúar 2026
Endurvinnsla á saltgjalli og gjallsandi, Grundartanga í Hvalfjarðarsveit
Umhverfismat framkvæmda - ákvörðun um matsskyldu
5. janúar 2026
Staðfesting á breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar vegna breyttra landnotkunarheimilda við Hringbraut.
5. janúar 2026
Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar vegna stækkunar iðnaðarsvæðis I24 í Reykholti