Lán til einstaklinga
Markmið húsnæðislána HMS er að auka öryggi á húsnæðismarkaði með því að veita lán til fólks í aðstæðum sem aðrar lánastofnanir veita ekki til. Þar má nefna tekjulágt fólk um allt land, fatlað fólk með sérþarfir og fólk sem er að byggja eða breyta húsnæði á landsbyggðinni.
Upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga í flokki lánamála.
Tegundir lána
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir einstaklingum verðtryggð og óverðtryggð lán til kaupa, byggingar og endurbóta á íbúðum um land allt.
Breytingar á lánum
Þú getur gert ýmsar breytingar á skilmálum húsnæðislána hjá HMS.
Lausnir í greiðsluvanda
Ýmsar lausnir eru í boði til að takast á við greiðsluvanda, allt eftir umfangi vandans og aðstæðum hvers og eins.