Fara beint í efnið

Húsnæðislán, umsókn og fylgigögn

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir einstaklingum lán til kaupa, byggingar og endurbóta á íbúðarhúsnæði. Jafnframt geta þeir sem hafa skerta starfsorku, eru fatlaðir eða hreyfihamlaðir fengið aukalán vegna sérþarfa.

Umsókn um húsnæðislán


Lánin eru verðtryggð jafngreiðslulán. Lánað er að hámarki 30 milljónir króna en þó aldrei hærra en 80% af kaupverði og lánstíminn getur verið frá 5 árum upp í 35 ár.

Umsókn um húsnæðislán

Fylgigögn

Upplýsingar um nauðsynleg gögn vegna umsóknar um lán.