Fara beint í efnið

Hafskipulag

Skipulag í vinnslu

Grundvöllur fyrir gerð strandsvæðisskipulags er lagður í stefnu um skipulag haf- og strandsvæða sem sett er fram í landsskipulagsstefnu.

Landsskipulagsstefna mælir fyrir um á hvaða svæðum skuli vinna strandsvæðisskipulag.

Í Þingsályktun um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 sem samþykkt var í maí 2024, er í aðgerðaáætlun kveðið á um að hafin verði vinna við strandsvæðisskipulag fyrir Eyjafjörð og Skjálfanda. Sjá aðgerðir 8 og 9.

Á þessari síðu mun gefast kostur á því að fylgjast með og taka þátt í þeirri vinnu þegar hún hefst. Nálgast má almennar upplýsingar um umgjörð og ferli við mótun strandsvæðisskipulags undir Um skipulag haf- og strandsvæða.

sssk eyjaf skjalf

Hafskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
hafskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149