Fara beint í efnið

Bráðabirgðagreiðslumat

Bráðabirgðagreiðslumat Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar má nota til að áætla greiðslugetu einstaklinga miðað við uppgefið eigið fé. Til þess að matið gefi sem raun­hæf­asta mynd er nauðsynlegt að þær upplýs­ingar sem notaðar eru við gerð matsins gefi rétta mynd af fjár­hagsstöðunni, til að mynda upplýs­ingar um tekjur og útgjöld.

Gera bráðabirgðagreiðslumat