Fara beint í efnið

Húsnæðismál

Skráning nýrra landeigna

Skila skal umsókn ásamt hnitsettum uppdrætti til embættis byggingarfulltrúa í viðkomandi sveitarfélagi, sem sendir Þjóðskrá Íslands nauðsynleg gögn. Þjóðskrá yfirfer skráningu og færir upplýsingar í fasteignaskrá að gefnu samþykki sýslumanns.

Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands