Fara beint í efnið

Veðbandslausn að hluta vegna láns HMS eða annarra stofnana

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun getur heimilað veðbandslausn að hluta ef veðrými eftir breytingar á eign eða skerðingu veðs er nægjanlegt fyrir áhvílandi lán, bæði lán HMS og lán frá öðrum stofnunum sem eru fyrir framan lán HMS í veðröð.

Nánar á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Beiðni um veðbandslausn að hluta