Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Útboð á skeytamiðlun yfir PEPPOL viðskiptanetið

21. janúar 2026

Fjársýslan undirbýr útboð á skeytamiðlun yfir PEPPOL viðskiptanetið fyrir viðskiptakerfi ríkisins.

Stefnt er að auglýsingu útboðsins í febrúar og að samið verði við einn aðila um alla skeytamiðlun stofnunarinnar.

Útlit er fyrir umfangsbreytingu í skeytamiðlun Fjársýslunnar á árinu með innheimtu kílómetragjalda og fyrirhugaðri breytingu á umsýslu viðskiptakorta ríkisins.

Við undirbúning útboðsins verður lögð áhersla á að gæta að grunngildum laga um opinber innkaup, þar á meðal jafnræði, gagnsæi og samkeppni.

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500