Fara beint í efnið
Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Um Fjársýsluna

Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Fjársýslan leggur áherslu á að skapa virði fyrir viðskiptavini og greiða leið fyrir bætta þjónustu ríkisins. 

Stofnunin veitir ríkisaðilum fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á sviði fjármála, innkaupa og mannauðsmála. Þar má til dæmis nefna 

  • bókhald 

  • uppgjör 

  • innheimtu og greiðslustýringu

  • launaafgreiðslu 

  • ráðgjöf á sviði mannauðsmála 

Fjársýslan rekur og þróar miðlæg fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins. Áhersla er á sjálfvirknivæðingu og einföldun ferla ásamt úrvinnslu og framsetningu gagna.


Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

|

Katrínartún 6

|

105 Reykjavík

|

kt. 540269-7509

|

postur@fjarsyslan.is