Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Fjársýsludagurinn 2025

18. nóvember 2025

Fjársýsludagurinn fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 13. nóvember sl. Uppselt var á viðburðinn en alls tóku hátt í 500 manns þátt, annað hvort á staðnum eða í streymi/fjarfundi.

Boðið var upp á sameiginlega dagskrá þar sem farið var yfir nýjungar í starfsemi Fjársýslunnar og í kjölfarið var boðið upp á fjölbreyttar málstofur sem snertu á meginþáttum í starfsemi Fjársýslunnar þ.e. innkaupum, mannauðs- og launamálum, fjármálum og fjárstýringu.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum.

Við þökkum gestum á staðnum og þeim sem tóku þátt í deginum úr fjarlægð kærlega fyrir þátttökuna.

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500