Innkaup og sala
Fjársýsla ríkisins annast innkaup, útboð, rammasamninga og eignasölu fyrir stofnanir og fyrirtæki sem rekin eru af ríkissjóði.
Kaup
Kaup hins Opinbera, innkaupaferli Fjársýslunnar ásamt upplýsingum um allt sem tengist opinberum innkaupum og innkaupum innan samninga Fjársýslunnar. Einnig upplýsingar um kaup almennra aðila á lausamunum og bifreiðum hins opinbera.
KaupSala
Fyrirtæki og aðrir einkaaðilar selja vörur sínar og þjónustu opinberum aðilum. Ríkiskaup annast jafnframt söluferli eigna í eigu hins opinbera.
SalaSamningar Fjársýslunnar
Með samningum Fjársýslunnar er samið um kaup á vörum eða þjónustu fyrir hönd margra aðila í einu. Þannig er samið um bestu kjörin í krafti fjölda kaupenda.
Samningar FjársýslunnarOpnunarskýrslur
Allar opnunarskýrslur fyrir útboð í vinnslu hjá Fjársýslunni.
Sjá opnunarskýrslur FjársýslunnarNiðurstöður útboða
Allar tilkynningar um niðurstöðu útboða í vinnslu hjá Fjársýslunni.
Sjá niðurstöður útboða FjársýslunnarVerkbeiðni til Fjársýslunnar
Fjársýslan þarf að fá formlega verkbeiðni svo að hægt sé að hefja samstarf um undirbúning fyrir innkaupaferlið.
Senda verkbeiðni