Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Mannauðsráðgjöf

Fjársýslan sinnir ráðgjöf til stofnana ríkisaðila á sviði mannauðsmála. 

Í mannauðsráðgjöf felst meðal annars að veita ráðgjöf um ráðningarferli, veikindarétt og starfslok.

Starfsfólk ríkisaðila skal hafa samband við sína stofnun eða sitt stéttarfélag varðandi mannauðsmál. Fjársýslan veitir ekki ráðgjöf til einstaka starfsmanna. 

Mannauðstorg.is

Ríkisaðilar geta sótt sér upplýsingar og leiðbeiningar á vefsvæðinu Mannauðstorg.is

Þar eru upplýsingar um kjarasamninga, lög og reglur varðandi mannauðs- og launamál. Þar er hægt að senda fyrirspurnir um sérhæfð mannauðsmál.

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500