Fara beint í efnið

Greiðsluþjónusta

Greiðsluþjónusta Fjársýslunnar er í boði fyrir A-hluta stofnanir. Stofnanir sem vilja nýta sér þjónustuna geta sent fyrirspurn gegnum Þjónustugátt Fjársýslunnar.

Fjársýslan er með um 300 stofnanir í bókhalds- og/eða greiðsluþjónustu.

Hlutverk Fjársýslu

Helsti ávinningur stofnana sem nýta sér greiðsluþjónustu:

  • Styrkir innra eftirlit stofnana, hlutverk bókara og gjaldkera aðskilin

  • Aukið öryggi gagna

  • Einfaldar vinnslu frávika

  • Eftirfylgni greiðsluskilmála

  • Eftirfylgni með reglugerð um sjóðsstýringu

  • Þjónusta virkjuð nokkrum dögum eftir undirskrift samnings

  • Færri bankareikningar og afstemmingar þeirra

Hlutverk stofnana

Hlutverk stofnana í greiðsluþjónustu er að:

  • samþykkja reikninga fyrir eindaga

  • standa skil á sértekjum til Fjársýslunnar

  • hafa umsjón með vörslufjárreikningum

  • sjá um samskipti við birgja

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

Katrínartún 6

105 Reykjavík

kt. 540269-7509

postur@fjarsyslan.is