Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Fjársýsluskólinn

Á næstunni fer Fjársýsluskólinn formlega af stað en þar verða kennd ýmis námskeið á sérsviðum Fjársýslunnar, m.a. fjármálum, mannauðs- og launamálum, innkaupum o.fl.  

Markmið Fjársýsluskólans er að bjóða viðskiptavinum Fjársýslunnar og öðrum hagaðilum upp á fræðslu til þess að auka færni og hæfni þeirra á sérsviðum Fjársýslunnar. 

Fyrstu námskeiðin verða auglýst nú á haustmánuðum en þau sem vilja tryggja sig til að vera fyrst með fréttirnar geta skráð sig á póstlista  

Smelltu hér til að skrá á póstlista

Fjársýslan

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga 9-15
föstudaga 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6
105 Reykjavík

Kt. 540269-7509

Hafðu samband

Netfang: fjarsyslan@fjarsyslan.is

Sími: 545 7500