Fara beint í efnið

Ráðstefnur og námskeið

Um námskeið á vegum Fjársýslunnar gildir eftirfarandi:

  • Leyfi næsta yfirmanns þarf til þess að skrá sig á námskeið Fjársýslunnar

  • Hafa þarf tilskilinn aðgang á þau kerfi sem kennt er á áður en námskeið hefjast

  • Skráning fer fram í gegnum Fræðslukerfi Orra en þar gilda sömu aðgangsupplýsingar og í Orra/Sjálfsafgreiðslu/Vinnustund.


Fyrirspurnum um námskeið og námskeiðahald skal beina til Fjársýslunnar.

Áskilinn er réttur til að hafna þátttakanda sé viðkomandi ekki talinn eiga erindi á námskeið stofnunarinnar.

Innskráning í fræðslukerfi Orra


Næstu ráðstefnur og námskeið hjá Fjársýslunni

Hér fyrir neðan er hægt að sjá næstu ráðstefnur og námskeið Fjársýslunnar

Fjársýsludagurinn

Fjársýsludagurinn var haldinn 16. nóvember 2023 og glærur fyrirlesara verða aðgengilegar til áramóta

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

Katrínartún 6

105 Reykjavík

kt. 540269-7509

postur@fjarsyslan.is