Fara beint í efnið

Lífsviðburðir

Samantekt yfir helstu þjónustu sem fólk þarf á tilteknum tímamótum í lífinu, til að mynda að eignast barn, fara í nám, stofna fyrirtæki og að undirbúa starfslok og efri árin.

LE - Baby - S1

Að eignast barn

Upplýsingar um réttindi verðandi foreldra og þá þjónustu sem hið opinbera veitir á þessum tímamótum og á fyrstu árum barnsins. Fæðingarorlof, mæðravernd, kostnað við þjónustu, fæðingarstaði, nafngjöf, dagvistun, barnabætur o.fl.

Skoða lífsviðburð
LE - Company - S1

Að stofna fyrirtæki

Helstu upplýsingar fyrir þau sem huga að stofnun fyrirtækis. Fjallað er um það að hefja rekstur, um rekstrarform, kostnað við stofnun, gögn sem þarf að skila, ráðningar, bókhald og reikningsskil, leyfi o.fl.

Skoða lífsviðburð
LE - Retirement - S4

Að fara á eftirlaun

Þegar hugað er að starfslokum er ýmislegt sem gott er að hafa í huga.

Skoða lífsviðburð
LE - Moving - S1

Að flytja

Góð ráð og hagnýtar upplýsingar þegar fólk flytur innanlands eða til og frá Íslandi.

Skoða lífsviðburð
LE - Jobs - S1

Að fara út á vinnumarkaðinn

Það er stórt skref að byrja í nýrri vinnu, hvort sem það er í fyrsta skipti eða á nýjum stað.

Skoða lífsviðburð
LE - School - S1

Að hefja nám

Upplýsingar um skólakerfið á Íslandi, nám, fjármögnun og húsnæði fyrir námsmenn.Upplýsingar um skólakerfið á Íslandi, nám, fjármögnun og húsnæði fyrir námsmenn.

Skoða lífsviðburð
Að missa ástvin - lítil mynd án punktagrids

Að missa ástvin

Við andlát ástvinar verða þáttaskil sem marka spor í líf fólks. Sorg og önnur viðbrögð eru mismunandi og einstaklingsbundin og taka oft mið af aðdraganda andláts.

Skoða lífsviðburð
Samgöngur - á tveimur hjólum - án punkta-grid

Samgöngur

Á hverjum degi er fólk á faraldsfæti, sum ferðast stuttar vegalengdir, til dæmis milli heimilis og vinnustaðar, á meðan önnur ferðast hringinn í kringum landið.

Skoða lífsviðbur
Að veikjast - Sjúkrabíll

Að veikjast

Heilbrigðiskerfið er það kerfi sem kemur sennilega mest við sögu alla okkar ævi, það tekur á móti okkur þegar við komum í heiminn og fylgir okkur jafnan síðasta spölinn þegar við kveðjum hann. Þar á milli er það alltaf til staðar til að hjálpa okkur þegar veikindi eða slys ber að garði.

Skoða lífsviðburð
Ad laera a bil-small-Æfingaakstur med leidbeinanda-02-grid

Að læra á bíl

Ökunám til bílprófs getur hafist við 16 ára aldur og skynsamlegt er að ætla sér góðan tíma í ökunám.

Skoða lífsviðburð
Fjölskylda

Réttindi og skyldur

Einstaklingar búa að ákveðnum réttindum og skyldum í samfélaginu.

Skoða lífsviðburð
LE - Jobs - S4

Að vinna

Það er stórt skref að byrja í nýrri vinnu, hvort sem það er í fyrsta skipti eða á nýjum stað.

Skoða lífsviðburð
Lifsvidburdir Rettindi og skyldur Small W204 65 ara no grid

Að eldast

Upplýsingar um réttindi aldraðra og þá þjónustu sem hið opinbera veitir á þessum tímamótum.

Skoða lífsviðburð