
Nýtt þjónustukerfi og samskiptaleiðir
Sjúkratryggingar hafa tekið upp nýtt þjónustukerfi og af þeim sökum eru almenn netföng málaflokka ekki lengur virk.


Fréttir og tilkynningar
21. mars 2025
Opnað hefur verið fyrir útboð Sjúkratrygginga á spelkum
Fjársýslan, fyrir hönd Sjúkratrygginga, standa fyrir útboði á rammasamningi vegna innkaupa á spelkum fyrir sjúkratryggðra einstaklinga. Skilafrestur tilboða er til 24.04.2025 kl. 12.00.
Sjúkratryggingar
26. febrúar 2025
Ný reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna
Þann 3. desember sl. tók gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna
Sjúkratryggingar