Sjúkratryggingar greiða hluta af kostnaði eða allan kostnað þeirra sem eru sjúkratryggðir vegna heilbrigðisþjónustu. Markmið laga um sjúkratryggingar er að tryggja aðstoð til verndar heilbrigði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu óháð efnahag.
Símaþjónusta
Símaþjónusta Sjúkratrygginga er nú með breyttu sniði. Starfsemi Þjónustumiðstöðvar hefur verið efld á þann veg að þar fer fram afgreiðsla þeirra erinda sem berast fram
Fréttir og tilkynningar
Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi
Sjúkratryggingar, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirrituðu í gær samning um augnlækningar á Austurlandi. Samningurinn tryggir þessa þjónustu við íbúa á Austurlandi.
Sjúkratryggingar ljúka samningsgerð vegna lýðheilsutengdra aðgerða
Sjúkratryggingar hafa lokið samningsgerð vegna lýðheilsutengdra aðgerða fyrir árið 2024. Samningarnir gilda til áramóta en samhliða er unnið að samningum til lengri tíma.