Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Slysabætur

Tilkynning um slys

Einstaklingar sem lenda í bótaskyldu slysi geta átt rétt á slysabótum frá Sjúkratryggingum.  

Slysabætur eru greiddar þeim sem uppfylla eftirfarandi: 

  1. Einstaklingur lendir í óvæntu slysi. 

  2. Einstaklingur er slysatryggður. 

  3. Slysið er bótaskylt samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga. 

  4. Slysið er tilkynnt tímanlega. 

Réttur á slysa­bótum

Greiðslur slysa­bóta

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn