Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Sjúklingatrygging

Sjúkratryggingar greiða einstaklingum bætur ef þeir verða fyrir heilsutjóni vegna meðferðar eða rannsóknar í heilbrigðisþjónustu.  

Ef tjónið varð árið 2025 eða síðar þá skiptir ekki máli hvort tjónið varð á opinberri heilbrigðisstofnun eða sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólki. 

Ef tjónið varð fyrir árið 2025 hjá sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólki þá þarf að sækja um bætur hjá vátryggingafélagi viðkomandi aðila. 

Umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu

Umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu eftir 01.01.2025

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn