Hjálpartæki
Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði við kaup á hjálpartækjum.
Tilgangur hjálpartækja:
Auðvelda notendum að takast á við athafnir daglegs lífs.
Auka sjálfsbjargargetu og öryggi.
Eru til lengri notkunar en þriggja mánaða.
Í skilgreindum tilvikum til þjálfunar og meðferðar.
Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn
