Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Næring og sérfæði

Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði á lífsnauðsynlegum næringarefnum og sérfæði ef að: 

  • Sjúkdómur eða slys veldur miklum vanda við upptöku næringarefna. 

  • Vandamálið er langvarandi (í að minnsta kosti í þrjá mánuði). 

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn