Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Greiðsluþátttaka vegna stoð- og meðferðarhjálpartækja

Nánari upplýsingar um stoð- og meðferðarhjálpartæki

Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði við kaup á eftirfarandi stoð- og meðferðarhjálpartækjum:

  • Bæklunarskóm og skóinnleggjum.

  • Gervilimum og öðrum gervihlutum.

  • Spelkum.

  • Þrýstisokkum og þrýstibúnaði.

  • Öndunarhjálpartækjum og súrefnisbúnaði.

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn

Nánari upplýsingar um stoð- og meðferðarhjálpartæki

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar