Greiðsluþátttaka vegna stoð- og meðferðarhjálpartækja
Stoð- og meðferðarhjálpartæki
Sjúkratryggingar veita styrk til kaupa á eftirfarandi stoð- og meðferðarhjálpartækjum:
Bæklunarskóm og innleggjum
Gervilimum og öðrum gervihlutum
Spelkum
Þrýstisokkum og þrýstibúnaði
Öndunarhjálpartækjum og súrefni
Þjónustuaðili
Sjúkratryggingar