Fara beint í efnið

Greiðsluþátttaka vegna einnota hjálpartækja

Umsókn um styrk til kaupa á hjálpartæki í Gagnagátt

Innkaupaheimild/ir eru gefnar út vegna einnota hjálpartækja þar sem fram kemur hver greiðsluþátttakan er í tilteknum búnaði.

Einstaklingar sjá samþykktar heimildir, stöðuna á þeim, gildistíma og fleira á Mínum síðum undir Heilsa - Hjálpartæki og næring.

Innkaupaheimildir eru samþykktar eftir atvikum í eitt, fimm eða tíu ár. Þegar um ævilangt sjúkdómsástand er að ræða er heimilt að samþykkja innkaupaheimildir sem gilda lengur.

Leyfilegt er að taka út tveggja mánaða birgðir í senn.

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar