Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Hef ég rétt á slysabótum?

Slysabætur eru greiddar þeim sem uppfylla eftirfarandi: 

  1. Einstaklingur lenti í óvæntu slysi. 

  2. Einstaklingur er slysatryggður  

  3. Slysið er bótaskylt samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga. 

  4. Slysið er tilkynnt tímanlega. 

Sjúkrakostnaður er ekki endurgreiddur ef hann var greiddur af sjúkrasjóði, tryggingafélagi eða öðrum aðila.  

Ef sótt er um endurgreiðslu með röngum upplýsingum er hægt að krefja umsækjanda um endurgreiðslu með dráttarvöxtum.  

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn