Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ath. Ef það er verið að koma með frekari gögn í fyrirliggjandi máli þá skal nota hnappinn fyrir neðan.

Skila inn framhaldsvottorði eða frekari gögnum

Sjúkratryggingar greiða sjúkradagpeninga til þeirra sem eru algjörlega óvinnufærir vegna eigin veikinda eða slysa.  

Sjúkradagpeningar eru lægri en lágmarkslaun en einstaklingur getur einnig sótt um sjúkradagpeninga frá stéttarfélagi.  

Hægt er að finna nánari upplýsingar um sjúkradagpening inn á síðunni Gjaldskrár og bótafjárhæðir.

Sjúkradagpeningar eru greiddir vegna: 

  • Eigin veikinda eða slysa í frístundum 

  • Heimafæðingar

  • Áfengis- og vímuefnameðferðar

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn 

Umsókn um sjúkradagpeninga

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar