Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Ferða- og dvalarkostnaður

Hægt er að sækja um endurgreiðslur fyrir ferðakostnað vegna heilbrigðisþjónustu innanlands. Skilyrði er að ferðast sé að læknisráði til að fá nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem Sjúkratryggingar taka þátt í að greiða fyrir. 

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn