Afgreiðslutími umsókna
Málefni
Flutningur á milli landa, 4-6 vikur en athuga skal að afgreiðslutími er allt að 6 mánuðir ef beðið er svara frá öðru EES landi
S1 vottorð, 4-6 vikur
Ferðamenn - erlendur sjúkrakostnaður, 8-12 vikur
Erlendur tannlæknakostnaður, 8-12 vikur
Evrópsk sjúkratryggingakortið og tryggingayfirlýsing, 10-14 virkir dagar fyrir kortið en tryggingayfirlýsing berst strax í Stafræna pósthólfið
Læknismeðferð erlendis, 6-8 vikur
Dagpeningar vegna uppihaldskostnaðar við læknismeðferð erlendis, 3-4 vikur
Afgreiðslutími ferðakostnaðarvottorða, 4-5 vikur
Stoð og meðferðartæki, 2 vikur
Einnota hjálpartæki, 2 vikur
Setstöðuráðgjöf, 1 vika
Tæknileg hjálpartæki, 4 - 6 vikur
Umsókn um lyfjaskírteini, 3 vikur
Endurgreiðsla á lyfjakostnaði, 4-6 vikur
Endurgreiðsla vegna mikils læknis-, lyfja-, og þjálfunarkostnaðar, 4-6 vikur
Endurgreiðsla vegna reikninga sem fara upp í greiðsluþátttöku einstaklings (GTK), 2-6 vikur
Endurgreiðsla til sjúkratryggðra sem hafa greitt sérfræðiþjónustu að fullu, 2-6 vikur
Umsókn um þátttöku Sjúkratrygginga í lýtalækningum, 1-3 vikur
Afgreiðslutími umsókna, 1 vika
Endurgreiðsla reikninga, 1 vika
Beiðni um þjálfun, 7-10 virkir dagar
Umsókn um sjúkradagpeninga, 4-6 vikur
Bið eftir ákvörðun um bótaskyldu er að jafnaði 12 - 18 mánuðir frá því gagnaöflun er lokið. Sérstaklega umfangsmikil mál gætu dregist lengur.
Bið eftir mati á örorku er að jafnaði 12 – 18 mánuðir frá ákvörðun bótaskyldu. Matið getur ekki farið fram fyrr en ástand sjúklings er stöðugt og ekki er að vænta frekari bata.
Endurgreiðsla sjúkrakostnaðar vegna bótaskylds slyss, allt að 8 vikur
Ákvörðun bótaskyldu vegna umsóknar um bætur úr slysatryggingum, að meðaltali 8 vikur frá því að öll nauðsynleg gögn berast
Endurgreiðsla reikninga, 7-10 virkir dagar
Afgreiðsla umsókna, 7-14 virkir dagar
Endurgreiðsla erlendra reikninga, 8-12 vikur