Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Greiðsluþátttaka vegna ferðakostnaðar innanlands

Hægt er að sækja um endurgreiðslur fyrir ferðakostnað vegna heilbrigðisþjónustu innanlands. Skilyrði er að ferðast sé að læknisráði til að fá nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem Sjúkratryggingar taka þátt í að greiða fyrir.

Hægt er að finna nánari upplýsingar um kílómetragjald á síðuna Gjaldskrár og bótafjárhæðir.

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn


Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar