Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. nóvember 2024
Sjúkratryggingar hafa samþykkt umsókn um greiðsluþátttöku vegna meðferðar fyrir íslenskt barn sem greindist með sjúkdóminn SMA við nýburaskimun.
21. nóvember 2024
Samkvæmt nýjum lögum um sjúklingatryggingu nr. 47/2024 flyst sjúklingatrygging sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólks frá vátryggingafélögum til Sjúkratrygginga. Breytingin gildir um tjón sem verða 1. janúar 2025 og síðar.
15. nóvember 2024
Sjúkratryggingar, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirrituðu í gær samning um augnlækningar á Austurlandi. Samningurinn tryggir þessa þjónustu við íbúa á Austurlandi.
8. nóvember 2024
Sjúkratryggingar hafa lokið samningsgerð vegna lýðheilsutengdra aðgerða fyrir árið 2024. Samningarnir gilda til áramóta en samhliða er unnið að samningum til lengri tíma.
3. nóvember 2024
Í tilefni af niðurstöðu kærunefndar útboðsmála í máli Intuens Segulómunar gegn Sjúkratryggingum vilja Sjúkratryggingar árétta að þegar er hafið útboð á myndgreiningarþjónustu.
31. október 2024
Sjúkratryggingar auglýsa hér með eftir rekstraraðilum sem hafa áhuga á að taka að sér rekstur á 80 til 150 rýma hjúkrunarheimilum.
9. október 2024
Sjúkratryggingar óska eftir viðræðum við áhugasama sérfræðilækna sem vilja taka að sér ráðgjöf í verktöku við fagteymi stofnunarinnar vegna umsókna um bótagreiðslur vegna atvika í heilbrigðisþjónustu (sjúklingatrygging).
27. september 2024
Sjúkratryggingar voru með erindi á ráðstefnunni Tengjum ríkið sem haldin var 27. september 2024. Á ráðstefnunni voru kynntar ýmsar stafrænar þjónustulausnir sem innleiddar hafa verið að undanförnu hjá stofnuninni.
26. september 2024
Fjársýsla ríkisins, fyrir hönd Sjúkratrygginga, standa fyrir opnu útboði á myndgreiningarannsóknum fyrir sjúkratryggða einstaklinga.
20. september 2024
Áformað er að semja við einn aðila um ábyrgð á sjúkraflugi til útlanda.