Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Dánarvottorð

Panta dánarvottorð

Við andlát fá aðstandendur hins látna afhent dánarvottorð frá lækni sem afhenda þarf á skrifstofu sýslumanns í umdæmi þar sem hinn látni átti lögheimili. Sýslumaður áframsendir dánarvottorðið til Þjóðskrár Íslands sem skráir viðkomandi einstakling látinn í þjóðskrá. 

Sá sem pantar dánarvottorð frá Þjóðskrá þarf að eiga einhver tengsl við þann látna. Vottorðið sýnir dánardag og dánarstað auk hjúskaparstöðu við andlát.

Panta dánarvottorð

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands